Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour