Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2017 13:40 Davíð Oddsson ritstjóri og hans fólk í Moggahöllinni í Hádegismóum eiga við heldur óvenjulegan vanda að etja. Vísir Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls. Fjölmiðlar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira
Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls.
Fjölmiðlar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira