Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2017 10:36 Theresa May, formaður Íhaldsflokksins, og Arlene Foster, formaður DUP, fyrir utan Downing-stræti 10 í morgun. Vísir/AFP Breski Íhaldsflokkurinn og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) hafa náð saman um myndun nýrrar stjórnar í landinu. Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings DUP.BBC greinir frá því að samkomulag hafi loks náðst í morgun, um hálfum mánuði eftir bresku þingkosningarnar þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Tíu þingmenn DUP munu styðja þingflokk Íhaldsmanna í mikilvægum atkvæðagreiðslum á þingi, en ekki verður um formlegt bandalag flokkanna að ræða. DUP verður ekki með neina ráðherra í stjórninni. Viðræður flokkanna hafa að stórum hluta snúið að fjárframlögum til Norður-Írlands og yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Samkvæmt leiðtogum DUP hefur Íhaldsflokkurinn meðal annars samþykkt að bresk stjórnvöld auki stuðning við fyrrverandi hermönnum á Norður-Írlandi. May boðaði óvænt til kosninga í vor þar sem hún sagðist vilja sækja nýtt umboð frá þjóðinni áður en ráðist yrði í Brexit-viðræðurnar við Evrópusambandið. Íhaldsflokknum vantaði níu þingsæti til að ná hreinum meirihluta og leitaði því eftir samstarfi við DUP. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17 Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Breski Íhaldsflokkurinn og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) hafa náð saman um myndun nýrrar stjórnar í landinu. Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings DUP.BBC greinir frá því að samkomulag hafi loks náðst í morgun, um hálfum mánuði eftir bresku þingkosningarnar þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Tíu þingmenn DUP munu styðja þingflokk Íhaldsmanna í mikilvægum atkvæðagreiðslum á þingi, en ekki verður um formlegt bandalag flokkanna að ræða. DUP verður ekki með neina ráðherra í stjórninni. Viðræður flokkanna hafa að stórum hluta snúið að fjárframlögum til Norður-Írlands og yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Samkvæmt leiðtogum DUP hefur Íhaldsflokkurinn meðal annars samþykkt að bresk stjórnvöld auki stuðning við fyrrverandi hermönnum á Norður-Írlandi. May boðaði óvænt til kosninga í vor þar sem hún sagðist vilja sækja nýtt umboð frá þjóðinni áður en ráðist yrði í Brexit-viðræðurnar við Evrópusambandið. Íhaldsflokknum vantaði níu þingsæti til að ná hreinum meirihluta og leitaði því eftir samstarfi við DUP.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17 Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17
Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent