Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 13:45 Þessi "sýning“ á eftir að skapa tekjur. vísir/getty Gennady Golovkin, einn besti hnefaleikakappi heims, gefur lítið fyrir bardaga Conors McGregors og Floyds Mayweathers Jr. sem fram fer í Las Vegas í lok ágúst. Kasakinn segir að sú sýning, eins og hann orðar það, eigi ekki eftir að skyggja á bardaga sinn og Canelo Álvarez sem fram fer 16. september. BBC greinir frá. Golovkin, sem er ósigraður í 37 atvinnubardögum, er WBA, WBC og IBF-heimsmeistari í millivigt en Álvarez er WBO-heimsmeistari í léttmillivigt. Hnefaleikaáhugamenn bíða flestir mjög spenntir eftir að þeir bætast í hringnum. „Þetta Mayweather-McGregor dæmi er ekki fyrir bardagamenn heldur viðskiptamenn,“ segir hinn 35 ára gamli Golovkin sem hefur klárað 33 bardaga af 37 með rothöggi. „Ég held að fólki skilji muninn á alvöru bardaga eins og hjá mér og Canelo og síðan sýningu sem er kannski fyndin eins og sirkussýning.“ „Það vita allir að þetta er bara sýning. Conor er ekki boxari. Ef þið viljið horfa á sýningu þá endilega horfið á þá. Ef við viljið horfa á alvöru hnefaleikabardaga og þið berið virðingu fyrir hnefaleikum þá horfið þið á bardagann minn við Canelo.“ „Þetta eru bara viðskipti. Conor á móti Floyd eru ekki hnefaleikar því Conor er ekki hnefaleikamaður. Þetta er sýning fyrir peninga,“ segir Gennady Golovkin. MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 „Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Gennady Golovkin, einn besti hnefaleikakappi heims, gefur lítið fyrir bardaga Conors McGregors og Floyds Mayweathers Jr. sem fram fer í Las Vegas í lok ágúst. Kasakinn segir að sú sýning, eins og hann orðar það, eigi ekki eftir að skyggja á bardaga sinn og Canelo Álvarez sem fram fer 16. september. BBC greinir frá. Golovkin, sem er ósigraður í 37 atvinnubardögum, er WBA, WBC og IBF-heimsmeistari í millivigt en Álvarez er WBO-heimsmeistari í léttmillivigt. Hnefaleikaáhugamenn bíða flestir mjög spenntir eftir að þeir bætast í hringnum. „Þetta Mayweather-McGregor dæmi er ekki fyrir bardagamenn heldur viðskiptamenn,“ segir hinn 35 ára gamli Golovkin sem hefur klárað 33 bardaga af 37 með rothöggi. „Ég held að fólki skilji muninn á alvöru bardaga eins og hjá mér og Canelo og síðan sýningu sem er kannski fyndin eins og sirkussýning.“ „Það vita allir að þetta er bara sýning. Conor er ekki boxari. Ef þið viljið horfa á sýningu þá endilega horfið á þá. Ef við viljið horfa á alvöru hnefaleikabardaga og þið berið virðingu fyrir hnefaleikum þá horfið þið á bardagann minn við Canelo.“ „Þetta eru bara viðskipti. Conor á móti Floyd eru ekki hnefaleikar því Conor er ekki hnefaleikamaður. Þetta er sýning fyrir peninga,“ segir Gennady Golovkin.
MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 „Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30
„Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. 16. júní 2017 15:15
Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30
Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30