Baldur: Þeir fengu víti eins og alltaf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2017 22:20 Baldur Sigurðsson ræðir við Vilhjálm Alvar Þórarinsson, dómara leiksins, í kvöld. vísir/anton brink Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ágætlega sáttur með stigið sem Garðbæingar fengu á Valsvellinum í kvöld. „Það er alltaf gott að fá stig og sérstaklega á erfiðum útivelli. Við fengum mark á virkilega góðum tímapunkti og það hefði átt að duga til sigurs. Það er svekkjandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði þar sem við missum einbeitinguna í smá stund. En við virðum stigið,“ sagði Baldur.Sjáðu mörkin úr leiknum með því að smella hér. En hvernig fannst honum spilamennska Stjörnunnar í leiknum? „Hún var góð. Við vissum að Valsararnir eru góðir hérna heima. Við reyndum að koma hátt á þá í byrjun og það gekk vel. Svo ná þeir upp sínu spili og þá þurftum við að falla niður. Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið en þeir fengu víti eins og alltaf,“ sagði Baldur en Valur fékk einnig vítaspyrnu í bikarleiknum gegn Stjörnunni á Hlíðarenda. Baldur vildi þó ekki tjá sig nánar um vítaspyrnudóminn. „Ég nenni ekki að tjá mig um það. En þetta er vaninn,“ sagði fyrirliðinn. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur Stjarnan aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fjærlægst toppliðin í Pepsi-deildinni. „Við förum vel yfir hlutina fyrir hvern einasta leik. Það þarf eitthvað að gerast. Við þurfum að ná þremur stigum og það gefur okkur vonandi sjálfstraust,“ sagði Baldur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ágætlega sáttur með stigið sem Garðbæingar fengu á Valsvellinum í kvöld. „Það er alltaf gott að fá stig og sérstaklega á erfiðum útivelli. Við fengum mark á virkilega góðum tímapunkti og það hefði átt að duga til sigurs. Það er svekkjandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði þar sem við missum einbeitinguna í smá stund. En við virðum stigið,“ sagði Baldur.Sjáðu mörkin úr leiknum með því að smella hér. En hvernig fannst honum spilamennska Stjörnunnar í leiknum? „Hún var góð. Við vissum að Valsararnir eru góðir hérna heima. Við reyndum að koma hátt á þá í byrjun og það gekk vel. Svo ná þeir upp sínu spili og þá þurftum við að falla niður. Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið en þeir fengu víti eins og alltaf,“ sagði Baldur en Valur fékk einnig vítaspyrnu í bikarleiknum gegn Stjörnunni á Hlíðarenda. Baldur vildi þó ekki tjá sig nánar um vítaspyrnudóminn. „Ég nenni ekki að tjá mig um það. En þetta er vaninn,“ sagði fyrirliðinn. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur Stjarnan aðeins unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fjærlægst toppliðin í Pepsi-deildinni. „Við förum vel yfir hlutina fyrir hvern einasta leik. Það þarf eitthvað að gerast. Við þurfum að ná þremur stigum og það gefur okkur vonandi sjálfstraust,“ sagði Baldur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan | Valsmenn endurheimta toppsætið Stjarnan sækir jafntefli á Hlíðarenda. Valsmenn hirða toppsætið aftur af Grindvíkingum en liðin eru jöfn að stigum á toppnum. 9. júlí 2017 22:45