Trump hvetur Rússa til að bætast í hóp ábyrgra ríkja Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 15:06 Donald Trump ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum og hætta stuðningi við „fjandsamlegar stjórnir“ á borð við þær í Sýrlandi og Íran. Hvatti hann Rússa til að ganga til liðs við „samfélag ábyrgra rikja“. Þetta sagði Trump þegar hann ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Dmitri Peskov, talsmaður Rússlandsstjórnar, hafnaði orðum Trump og sagði Rússa ekki vera grafa undan ástandinu í Úkraínu. Trump er nú kominn til Þýskalands þar sem hann mun sækja leiðtogafund G20-ríkjanna í Hamborg. Trump mun á morgun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í fyrsta sinn.Í ræðu sinni tók Trump Pólland sem dæmi um ríki sem væri reiðubúið að verja vestræn frelsi, en pólsk stjórnvöld deila sýn Trump þegar kemur að innflytjendamálum og fullveldi. Trump sagði að framtíð vestrænnar siðmenningar vera í húfi auk þess að hann varaði við þeirri ógn sem stafar af hryðjuverka- og öfgamönnum. „Reynsla Póllands minnir okkur á að það hvílir ekki bara á þeim leiðum sem í boði eru að verja Vestrið, heldur einnig á vilja Vesturlandabúa að verða yfirsterkari,“ sagði Trump. „Grundvallarspurning okkar tíma er hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af.“ Forsetinn ítrekaði jafnframt að Bandaríkin stæðu þétt með bandamönnum sínum í NATO og að Bandaríkin telji sig skuldbundin af 5. grein NATO-sáttmálans.Að neðan má horfa á ræðu Trump í heild sinni. Donald Trump Tengdar fréttir Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12 Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum og hætta stuðningi við „fjandsamlegar stjórnir“ á borð við þær í Sýrlandi og Íran. Hvatti hann Rússa til að ganga til liðs við „samfélag ábyrgra rikja“. Þetta sagði Trump þegar hann ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Dmitri Peskov, talsmaður Rússlandsstjórnar, hafnaði orðum Trump og sagði Rússa ekki vera grafa undan ástandinu í Úkraínu. Trump er nú kominn til Þýskalands þar sem hann mun sækja leiðtogafund G20-ríkjanna í Hamborg. Trump mun á morgun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í fyrsta sinn.Í ræðu sinni tók Trump Pólland sem dæmi um ríki sem væri reiðubúið að verja vestræn frelsi, en pólsk stjórnvöld deila sýn Trump þegar kemur að innflytjendamálum og fullveldi. Trump sagði að framtíð vestrænnar siðmenningar vera í húfi auk þess að hann varaði við þeirri ógn sem stafar af hryðjuverka- og öfgamönnum. „Reynsla Póllands minnir okkur á að það hvílir ekki bara á þeim leiðum sem í boði eru að verja Vestrið, heldur einnig á vilja Vesturlandabúa að verða yfirsterkari,“ sagði Trump. „Grundvallarspurning okkar tíma er hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af.“ Forsetinn ítrekaði jafnframt að Bandaríkin stæðu þétt með bandamönnum sínum í NATO og að Bandaríkin telji sig skuldbundin af 5. grein NATO-sáttmálans.Að neðan má horfa á ræðu Trump í heild sinni.
Donald Trump Tengdar fréttir Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12 Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12
Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59