Gagnrýnivert að ferðamennirnir hafi sloppið með lögreglusekt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. júlí 2017 19:30 Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir það að ferðamennirnir átta, sem handteknir voru fyrir að hafa drepið lamb í gærkvöldi, hafi sloppið með lögreglusekt. Matvælastofnun hafi átt að hafa yfirumsjón með málinu og kæra mennina og sekta fyrir brot á dýraverndunarlögum. „Eins og þetta horfir við okkur hjá DÍS þá eru þeir að sleppa með sekt fyrir eignaspjöll og þjófnað en dýraníðshlutinn liggur óbættur. Lögreglunni ber að beina slíku til Matvælastofnunar og Matvælastofnun átt að refsa þeim, eins og hún á að gera. Þannig að í rauninni er eitthvað að stjórnsýslunni ef lögreglan beinir þessu máli ekki áfram,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. Ferðamennirnir átta sluppu með 120 þúsund króna sekt eftir að hafa gerst uppvísir að því að stela lambi og slátra því. Þeir sögðust hjá lögreglu vera Afganar búsettir í Bandaríkjunum í fríi hér á landi. Lambið fannst afhausað í svörtum ruslapoka í húsbíl ferðamannanna. „MAST beitir sektum við illri meðferð á dýrum þannig að það hefði átt að refsa þeim fyrir illa meðferð á dýrinu en ekki eingöngu fyrir eignaspjöll eða þjófnað. Við höfum þegar sent erindi til MAST og óskað eftir því að þeir hlutist til við að fá þessar upplýsingar til sín ef þær hafa ekki borist nú þegar,“ segir Hallgerður. Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Sjá meira
Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir það að ferðamennirnir átta, sem handteknir voru fyrir að hafa drepið lamb í gærkvöldi, hafi sloppið með lögreglusekt. Matvælastofnun hafi átt að hafa yfirumsjón með málinu og kæra mennina og sekta fyrir brot á dýraverndunarlögum. „Eins og þetta horfir við okkur hjá DÍS þá eru þeir að sleppa með sekt fyrir eignaspjöll og þjófnað en dýraníðshlutinn liggur óbættur. Lögreglunni ber að beina slíku til Matvælastofnunar og Matvælastofnun átt að refsa þeim, eins og hún á að gera. Þannig að í rauninni er eitthvað að stjórnsýslunni ef lögreglan beinir þessu máli ekki áfram,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. Ferðamennirnir átta sluppu með 120 þúsund króna sekt eftir að hafa gerst uppvísir að því að stela lambi og slátra því. Þeir sögðust hjá lögreglu vera Afganar búsettir í Bandaríkjunum í fríi hér á landi. Lambið fannst afhausað í svörtum ruslapoka í húsbíl ferðamannanna. „MAST beitir sektum við illri meðferð á dýrum þannig að það hefði átt að refsa þeim fyrir illa meðferð á dýrinu en ekki eingöngu fyrir eignaspjöll eða þjófnað. Við höfum þegar sent erindi til MAST og óskað eftir því að þeir hlutist til við að fá þessar upplýsingar til sín ef þær hafa ekki borist nú þegar,“ segir Hallgerður.
Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Sjá meira
Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55