Helgi eftir að HM-silfrið var í höfn: Ætlaði að sýna þeim að ég er betri en þeir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 23:34 Helgi Sveinsson kastar hér spjótinu í London í kvöld. Vísir/Getty Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Sjá meira
Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Sjá meira
Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27