Helgi eftir að HM-silfrið var í höfn: Ætlaði að sýna þeim að ég er betri en þeir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 23:34 Helgi Sveinsson kastar hér spjótinu í London í kvöld. Vísir/Getty Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27