Harry hitti Harry á frumsýningu Dunkirk Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2017 11:14 Harry Styles, sem ræðir hér við Harry Bretaprins, fer með hlutverk Alex í kvikmyndinni Dunkirk. Vísir/Getty Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54
Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30