Borðaði pítsur fyrir leiki á Wimbledon Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2017 23:30 Andy Murray á titil að verja á Wimbledon. Vísir/Getty Andy Murray, besti tennispilari heims samkvæmt heimslistanum, skrifar skemmtilega pistil á vefsíðu breska ríkisútvarpsins í dag þar sem hann rifjar upp fyrsta skiptið sem hann spilaði á Wimbledon-mótinu og glæsilegan feril sinn þar. Murray hefur tvívegis unnið Wimbledon, fyrst árið 2013 og svo aftur í fyrra, en í heildina hefur hann unnið þrjú risamót. Hann er einn sá besti í heimi í dag og trónir á toppi heimslistans en undirbúningur hans fyrir frumraunina á Wimbledon árið 2005 var ekki til útflutnings. „Þegar ég spilaði fyrst á Wimbledon borðaði ég pítsur fyrir leiki og gisti í kjallaranum hjá hinum og þessum. Ég er komin langa leið,“ segir Murray í pistlinum en hann komst á mánudaginn í átta liða úrslit á Wimbledon í tíunda sinn á ferlinum. „Ég vissi ekki fyrr en mér var sagt það eftir leikinn að ég væri kominn í tíunda sinn í átta liða úrslit. Þetta er mótið og aðalvöllurinn hérna er staðurinn. Þetta er sá staður þar sem ég hef spilað hvað best og stöðugleikinn sannar það,“ segir Murray. Skotinn rifjar svo upp hvernig hann borðaði pítsur áður en hann mætti bestu tennisspilurum heims og segir frá hvernig ruðningslið Nýja-Sjálands hafði mikil áhrif á hann.Allan pistilinn má lesa hér. Tennis Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Andy Murray, besti tennispilari heims samkvæmt heimslistanum, skrifar skemmtilega pistil á vefsíðu breska ríkisútvarpsins í dag þar sem hann rifjar upp fyrsta skiptið sem hann spilaði á Wimbledon-mótinu og glæsilegan feril sinn þar. Murray hefur tvívegis unnið Wimbledon, fyrst árið 2013 og svo aftur í fyrra, en í heildina hefur hann unnið þrjú risamót. Hann er einn sá besti í heimi í dag og trónir á toppi heimslistans en undirbúningur hans fyrir frumraunina á Wimbledon árið 2005 var ekki til útflutnings. „Þegar ég spilaði fyrst á Wimbledon borðaði ég pítsur fyrir leiki og gisti í kjallaranum hjá hinum og þessum. Ég er komin langa leið,“ segir Murray í pistlinum en hann komst á mánudaginn í átta liða úrslit á Wimbledon í tíunda sinn á ferlinum. „Ég vissi ekki fyrr en mér var sagt það eftir leikinn að ég væri kominn í tíunda sinn í átta liða úrslit. Þetta er mótið og aðalvöllurinn hérna er staðurinn. Þetta er sá staður þar sem ég hef spilað hvað best og stöðugleikinn sannar það,“ segir Murray. Skotinn rifjar svo upp hvernig hann borðaði pítsur áður en hann mætti bestu tennisspilurum heims og segir frá hvernig ruðningslið Nýja-Sjálands hafði mikil áhrif á hann.Allan pistilinn má lesa hér.
Tennis Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira