Markaður í Camden í ljósum logum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. júlí 2017 01:50 Yfir 70 slökkviliðsmenn berjast nú við eldinn sem geisar í markaðinum í Camden. Vísir/afp Mikill eldur geisar í Lockmarkaðinum í Camdenhverfi Lundúna. Yfir tíu slökkviliðsbílar voru sendir á vettvang og vinna nú yfir sjötíu slökkviliðsmenn að slökkvistarfi. Þetta kemur fram á vef Guardian. Tilkynnt var um eldinn skömmu fyrir miðnætti að staðartíma. Í tilkynningu frá slökkviliðinu er fólk vinsamlegast beðið um að halda sig frá svæðinu. Búið er að loka fyrir hluta Camden High Street. Netverjar birtu myndefni af eldsvoðanum á Twitter. Myndirnar sýna markaðinn í ljósum logum og þykkan reyk sem leggur frá þakinu. Eldurinn virðist hafa átt upptök sín fyrir ofan veitingastaðinn Honest Burger. Markaðurinn er frægur og þykir hann einkar vinsæll á meðal ferðamanna. Af samskiptamiðlum að dæma er þungt yfir Lundúnarbúum. Margir netverjanna eru í auðsjáanlega í sárum eftir Grenfell-brunann og keppast þeir við að skrifa stöðuuppfærslur þar sem þeir brýna fyrir fólki að fara að öllu með gát og þá ekki síst slökkviliðsmönnum á vettvangi. Danny Judge, Barþjónn sem starfar á Lockside Lounge sem er í námunda við Lock-markaðinn lýsti sinni upplifun í samtali við Telegraph: „Eldurinn breiddist hratt út og hitinn var yfirþyrmandi. Öryggisverðirnir voru fljótir að rýma staðinn. Fólk var í algjöru áfalli.“ Um 40 milljónir manna fara um Camden markaðinn á hverju ári.We now have ten fire engines and over 70 firefighters dealing with the #Camden Lock Market fire. Please avoid the area © @CamdenJohnny pic.twitter.com/bdi5HauCLr— London Fire Brigade (@LondonFire) July 10, 2017 Bretland England Tengdar fréttir Eldsvoði í Camden Mikill eldur braust út á Camden markaðinum í London í nótt og voru um sjötíu slökkviliðsmenn í nokkra tíma að berjast við eldinn. 10. júlí 2017 07:25 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Mikill eldur geisar í Lockmarkaðinum í Camdenhverfi Lundúna. Yfir tíu slökkviliðsbílar voru sendir á vettvang og vinna nú yfir sjötíu slökkviliðsmenn að slökkvistarfi. Þetta kemur fram á vef Guardian. Tilkynnt var um eldinn skömmu fyrir miðnætti að staðartíma. Í tilkynningu frá slökkviliðinu er fólk vinsamlegast beðið um að halda sig frá svæðinu. Búið er að loka fyrir hluta Camden High Street. Netverjar birtu myndefni af eldsvoðanum á Twitter. Myndirnar sýna markaðinn í ljósum logum og þykkan reyk sem leggur frá þakinu. Eldurinn virðist hafa átt upptök sín fyrir ofan veitingastaðinn Honest Burger. Markaðurinn er frægur og þykir hann einkar vinsæll á meðal ferðamanna. Af samskiptamiðlum að dæma er þungt yfir Lundúnarbúum. Margir netverjanna eru í auðsjáanlega í sárum eftir Grenfell-brunann og keppast þeir við að skrifa stöðuuppfærslur þar sem þeir brýna fyrir fólki að fara að öllu með gát og þá ekki síst slökkviliðsmönnum á vettvangi. Danny Judge, Barþjónn sem starfar á Lockside Lounge sem er í námunda við Lock-markaðinn lýsti sinni upplifun í samtali við Telegraph: „Eldurinn breiddist hratt út og hitinn var yfirþyrmandi. Öryggisverðirnir voru fljótir að rýma staðinn. Fólk var í algjöru áfalli.“ Um 40 milljónir manna fara um Camden markaðinn á hverju ári.We now have ten fire engines and over 70 firefighters dealing with the #Camden Lock Market fire. Please avoid the area © @CamdenJohnny pic.twitter.com/bdi5HauCLr— London Fire Brigade (@LondonFire) July 10, 2017
Bretland England Tengdar fréttir Eldsvoði í Camden Mikill eldur braust út á Camden markaðinum í London í nótt og voru um sjötíu slökkviliðsmenn í nokkra tíma að berjast við eldinn. 10. júlí 2017 07:25 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Eldsvoði í Camden Mikill eldur braust út á Camden markaðinum í London í nótt og voru um sjötíu slökkviliðsmenn í nokkra tíma að berjast við eldinn. 10. júlí 2017 07:25