Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour