Djokovic spilar ekki aftur á árinu vegna meiðsla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2017 07:00 Djokovic hefur náð ótrúlegum árangri undanfarin ár. vísir/getty Serbinn Novak Djokovic, sem á tólf stórmótstitla að baki, mun ekki spila meira á árinu vegna meiðsla í olnboga. Þetta tilkynnti hann í dag. Djokovic þurfti að hætta viðureign sinni gegn Tomas Berdych í fjórðungsúrslitum Wimbledon-mótsins fyrr í þessum mánuði vegna meiðsla. Hann sagði þá að hann hefði verið að glíma við þessi meiðsli í átján mánuði. Hann segir nú að hann vilji taka sér góðan tíma til að byggja sig upp á nýjan leik. „Ég vil spila sem atvinnumaður í tennis í fjöldamörg ár til viðbótar,“ sagði hann í tilkynningu sinni. Djokovic hefur spilað á 51 stórmóti í röð en missir nú af Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst í lok ágúst. „Allir þeir læknar sem ég hef ráðfært mig við segja að þessi meiðsli krefjast þess að ég hvíli mig. Langt hlé er óumflýjanlegt. Ég geri allt sem ég þarf til að ná bata.“ Djokvic sem stendur í fjórða sæti heimslistans en var efstur á honum lengi vel. Hann vann þrjú stórmót af fjórum mögulegum árið 2015 og er talinn einn besti tennisleikari sögunnar. Tennis Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic, sem á tólf stórmótstitla að baki, mun ekki spila meira á árinu vegna meiðsla í olnboga. Þetta tilkynnti hann í dag. Djokovic þurfti að hætta viðureign sinni gegn Tomas Berdych í fjórðungsúrslitum Wimbledon-mótsins fyrr í þessum mánuði vegna meiðsla. Hann sagði þá að hann hefði verið að glíma við þessi meiðsli í átján mánuði. Hann segir nú að hann vilji taka sér góðan tíma til að byggja sig upp á nýjan leik. „Ég vil spila sem atvinnumaður í tennis í fjöldamörg ár til viðbótar,“ sagði hann í tilkynningu sinni. Djokovic hefur spilað á 51 stórmóti í röð en missir nú af Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst í lok ágúst. „Allir þeir læknar sem ég hef ráðfært mig við segja að þessi meiðsli krefjast þess að ég hvíli mig. Langt hlé er óumflýjanlegt. Ég geri allt sem ég þarf til að ná bata.“ Djokvic sem stendur í fjórða sæti heimslistans en var efstur á honum lengi vel. Hann vann þrjú stórmót af fjórum mögulegum árið 2015 og er talinn einn besti tennisleikari sögunnar.
Tennis Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira