„Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert betra að gera“ Erla Björg Gunnarsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 21. júlí 2017 20:29 Hrafn Gunnlaugsson segist eiga eftir að sakna hvannarinnar. Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Tröllahvönn var fjarlægð af Laugarnestanga í dag enda hefur hún dreift sér hratt og getur valdið mönnum skaða. Hrafn Gunnlaugsson, sem býr í miðju hvannstóðinu, var hins vegar ósáttur við verk hópsins og vill að náttúran sé látin í friði. Hann segist eiga eftir að sakna hópsins.Sjaldgæfur og suðrænn gróður „Þetta er sennilega eini staðurinn í Reykjavík þar sem maður sér svona trópikal gróður. Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert annað betra að gera,“ segir Hrafn. Einhverjir vilja þó meina að Hrafn hafi sáð fyrir hvönninni. „Ég fjarlægi ekki neitt og sái engu. Ég dáist að náttúrunni ef hún fær að vera hún sjálf og þau blóm sem vilja vaxa á Íslandi, við eigum að bjóða þau velkomin. Hvort sem það er lúpína, skógarkerfill eða tröllahvönn. Ég skil ekki af hverju við eigum að hatast yfir ákveðnum tegundum af jurtum. Við gætum þá alveg eins farið að hatast við ákveðnar tegundir af fólki. Það er kannski næsta skrefið.“Hér má sjá hendur drengsins eftir að dágóður tími er liðinn frá því að brunasárin byrjuðu að myndast. Sárin á vinstri hendi eru byrjuð að gróa.Getur valdið skaða Starfsmenn Reykjavíkurborgar hófust handa í morgun við að uppræta plöntuna en þeir voru allir klæddir í sérstaka hlífðarbúninga því plantan getur verið eitruð. Ein tegund tröllahvannarinnar, bjarnarklóin, hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga eftir að ungur drengur brann illa á höndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Stöð 2 leit við á Laugarnestanga í dag, þar sem starfsmenn voru í óðaönn við að rífa upp plöntuna, líkt og sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45 Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Drengur brann illa á höndum eftir tröllahvönn: Reykjavíkurborg berst gegn nýrri plágu Getur valdið blindu ef safi plöntunnar berst í augu. 20. júlí 2017 15:45
Starfsmenn Reykjavíkurborgar byrjaðir að uppræta eitraða bjarnarkló Tíu manna hópur starfsmanna Reykjavíkurborgar, klæddur sérstökum hlífðarbúningum, hóf í morgun að uppræta hættulega bjarnarkló, eða tröllahvönn í Laugarnesinu, en plantan vex víðar í borgarlandinu. 21. júlí 2017 13:08