Águst: Erum ekki endilega að spá í fallbaráttunni Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2017 20:58 Ágúst vildi fá meira en eitt stig út úr leiknum í kvöld. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við að fá einungis eitt stig úr leik hans mann við KA fyrr í dag. „Ég get ekki sætt mig við stigið, eins og leikurinn þróaðist þá hefði ég viljað klára hann. Við komumst í 2-0 og skorum frábær mörk og eigum gott upphlaup sem hefði getað klárað leikinn,“ sagði Ágúst. „Aftur á móti fáum við mark í andlitið rétt fyrir hálfleik og mjög erfitt að koma inn í seinni hálfleikinn eftir það og að sama skapi gerðu KA menn vel í að koma af krafti út í hálfleik. Við hefðum kannski átt að klára þetta í fyrri hálfleik en úr því sem komið var er eitt stig fínt í hörkuleik. Flottur leikur og mikið aksjón. KA menn spiluðu vel eins og við sem áttum góða kafla.“ Ágúst var ekki sammála því að leikurinn hafi koðnað niður og einkennst af því að hvorugt lið hafi verið að reyna að verja stigið. „Mér fannst bæði lið hafa fengið góð færi þó það hafi aðeins dáið niður. Það var allt búið að vera á fullu í 70 mínútur. Bæði lið lögðu sig 100% fram og komu færi hérna í lokin sem hefðu getað klárað leikinn.“ Ágúst var spurður að því hvort að hans menn væru komnir með áhyggjur af því að vera að dragast niður í fallbaráttu. „Nei við erum ekkert endilega að spá í það. Við fengum eitt stig í dag sem og liðin fyrir neðan okkur og það er stutt í KA og stutt í allt. Við verðum að halda áfram að spila eins og í dag og þá eigum við eftir að fá fullt af stigum í viðbót.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við að fá einungis eitt stig úr leik hans mann við KA fyrr í dag. „Ég get ekki sætt mig við stigið, eins og leikurinn þróaðist þá hefði ég viljað klára hann. Við komumst í 2-0 og skorum frábær mörk og eigum gott upphlaup sem hefði getað klárað leikinn,“ sagði Ágúst. „Aftur á móti fáum við mark í andlitið rétt fyrir hálfleik og mjög erfitt að koma inn í seinni hálfleikinn eftir það og að sama skapi gerðu KA menn vel í að koma af krafti út í hálfleik. Við hefðum kannski átt að klára þetta í fyrri hálfleik en úr því sem komið var er eitt stig fínt í hörkuleik. Flottur leikur og mikið aksjón. KA menn spiluðu vel eins og við sem áttum góða kafla.“ Ágúst var ekki sammála því að leikurinn hafi koðnað niður og einkennst af því að hvorugt lið hafi verið að reyna að verja stigið. „Mér fannst bæði lið hafa fengið góð færi þó það hafi aðeins dáið niður. Það var allt búið að vera á fullu í 70 mínútur. Bæði lið lögðu sig 100% fram og komu færi hérna í lokin sem hefðu getað klárað leikinn.“ Ágúst var spurður að því hvort að hans menn væru komnir með áhyggjur af því að vera að dragast niður í fallbaráttu. „Nei við erum ekkert endilega að spá í það. Við fengum eitt stig í dag sem og liðin fyrir neðan okkur og það er stutt í KA og stutt í allt. Við verðum að halda áfram að spila eins og í dag og þá eigum við eftir að fá fullt af stigum í viðbót.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn