Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2017 08:06 Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Lögreglan á Suðurlandi Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24
Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05