Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour