Nýjasta stjarnan á Anfield leiddi Carragher inn á völlinn fyrir átta árum | Mynd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2017 07:45 Trent Alexander-Arnold átti frábæran leik fyrir Liverpool í gær. vísir/getty Hinn 18 ára gamli Trent Alexander-Arnold kom Liverpool á bragðið gegn Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í gær. Hægri bakvörðurinn efnilegi kom Liverpool í 0-1 með marki beint úr aukaspyrnu á 35. mínútu. Håvard Nordtveit skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Mark Uth minnkaði muninn í 1-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Alexander-Arnold var hrósað í hástert fyrir aukaspyrnumarkið og frammistöðu sína í leiknum. Jamie Carragher birti m.a. mynd af sér með 11 ára gömlum Alexander-Arnold fyrir leik gegn Leeds United í enska deildabikarnum árið 2009. Þá var Alexander-Arnold lukkudrengur og leiddi Carragher inn á völlinn en nú átta árum seinna er hann að spila og skora með Liverpool í Meistaradeildinni.pic.twitter.com/DlQAutfe6R— Jamie Carragher (@Carra23) August 15, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05 Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39 Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30 Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Hinn 18 ára gamli Trent Alexander-Arnold kom Liverpool á bragðið gegn Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í gær. Hægri bakvörðurinn efnilegi kom Liverpool í 0-1 með marki beint úr aukaspyrnu á 35. mínútu. Håvard Nordtveit skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Mark Uth minnkaði muninn í 1-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Alexander-Arnold var hrósað í hástert fyrir aukaspyrnumarkið og frammistöðu sína í leiknum. Jamie Carragher birti m.a. mynd af sér með 11 ára gömlum Alexander-Arnold fyrir leik gegn Leeds United í enska deildabikarnum árið 2009. Þá var Alexander-Arnold lukkudrengur og leiddi Carragher inn á völlinn en nú átta árum seinna er hann að spila og skora með Liverpool í Meistaradeildinni.pic.twitter.com/DlQAutfe6R— Jamie Carragher (@Carra23) August 15, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05 Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39 Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30 Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05
Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39
Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30
Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21