Tölfræðin sem ætti að hræða stuðningsmenn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 12:00 Miguel Britos tryggði Watford stig gegn Liverpool með marki eftir hornspyrnu. vísir/getty Liverpool mætir Hoffenheim á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði lið enduðu í 4. sæti í sínum deildum á síðasta tímabili. Árangur Hoffenheim kom mikið á óvart en hinn þrítugi Julian Nagelsmann hefur gert frábæra hluti með liðið. Einn af styrkleikum Hoffenheim á síðasta tímabili voru föst leikatriði. Liðið fékk aðeins átta mörk á sig eftir föst leikatriði í fyrra og skoraði sjálft 16 mörk. Ekkert lið skoraði jafn mörg mörk eftir föst leikatriði í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Hoffenheim.Hoffenheim endaði í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.vísir/gettyÞessi tölfræði ætti að skjóta stuðningsmönnum Liverpool skelk í bringu. Síðan Jürgen Klopp tók við Liverpool fyrir tæpum tveimur árum hafa aðeins tvo lið, Crystal Palace og Watford, fengið á sig fleiri mörk (28) eftir föst leikatriði en Liverpool (27).Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Tvö marka Watford komu eftir hornspyrnur. „Við verjumst flestum föstum leikatriðum mjög vel en er það nóg þegar við fáum á okkur mörk eftir þau? Nei. Við þurfum að vinna í þessu,“ sagði Klopp um vandræði Liverpool í föstum leikatriðum. Leikur Hoffenheim og Liverpool hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Liverpool mætir Hoffenheim á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði lið enduðu í 4. sæti í sínum deildum á síðasta tímabili. Árangur Hoffenheim kom mikið á óvart en hinn þrítugi Julian Nagelsmann hefur gert frábæra hluti með liðið. Einn af styrkleikum Hoffenheim á síðasta tímabili voru föst leikatriði. Liðið fékk aðeins átta mörk á sig eftir föst leikatriði í fyrra og skoraði sjálft 16 mörk. Ekkert lið skoraði jafn mörg mörk eftir föst leikatriði í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Hoffenheim.Hoffenheim endaði í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.vísir/gettyÞessi tölfræði ætti að skjóta stuðningsmönnum Liverpool skelk í bringu. Síðan Jürgen Klopp tók við Liverpool fyrir tæpum tveimur árum hafa aðeins tvo lið, Crystal Palace og Watford, fengið á sig fleiri mörk (28) eftir föst leikatriði en Liverpool (27).Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Tvö marka Watford komu eftir hornspyrnur. „Við verjumst flestum föstum leikatriðum mjög vel en er það nóg þegar við fáum á okkur mörk eftir þau? Nei. Við þurfum að vinna í þessu,“ sagði Klopp um vandræði Liverpool í föstum leikatriðum. Leikur Hoffenheim og Liverpool hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30
Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00
Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30