Soundcloud rambaði á barmi þrots Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2017 08:55 Soundcloud er sagt hafa um 40 milljónir notenda. Vísir/AFP Forsvarsmenn tónlistarveitunnar Soundcloud náðu að forða fyrirtækinu frá greiðsluþroti í gær þegar þeir tryggðu því 170 milljónir dollara í hlutafjáraukningu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að óttaslegnir notendur þjónustunnar hafi verið byrjaðir að hlaða niður efni af Soundcloud til að varðveita það ef veitan þyrfti að leggja upp laupana í gær. Soundcloud hefur verið í vanda statt undanfarin misseri. Í júlí var 40% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp. Fyrr í vikunni sendi Alexander Ljung, stjórnarformaður Soundcloud, hluthöfum bréf þar sem hann sagði að án viðbótarfjármagns færi það á hausinn. Hlutafjáraukningunni fylgja tölvuverðar breytingar á yfirstjórn fyrirtækisins og þá mun það þurfa að leita leiða til að draga úr kostnaði og afla frekari tekna. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune segir að Soundcloud muni nú einbeita sér frekar að því að selja tónlistarmönnum, hlaðvarpsframleiðendum og öðrum tól til að streyma efni á netinu. Tækni Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarveitunnar Soundcloud náðu að forða fyrirtækinu frá greiðsluþroti í gær þegar þeir tryggðu því 170 milljónir dollara í hlutafjáraukningu.Breska ríkisútvarpið BBC segir að óttaslegnir notendur þjónustunnar hafi verið byrjaðir að hlaða niður efni af Soundcloud til að varðveita það ef veitan þyrfti að leggja upp laupana í gær. Soundcloud hefur verið í vanda statt undanfarin misseri. Í júlí var 40% starfsmanna fyrirtækisins sagt upp. Fyrr í vikunni sendi Alexander Ljung, stjórnarformaður Soundcloud, hluthöfum bréf þar sem hann sagði að án viðbótarfjármagns færi það á hausinn. Hlutafjáraukningunni fylgja tölvuverðar breytingar á yfirstjórn fyrirtækisins og þá mun það þurfa að leita leiða til að draga úr kostnaði og afla frekari tekna. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune segir að Soundcloud muni nú einbeita sér frekar að því að selja tónlistarmönnum, hlaðvarpsframleiðendum og öðrum tól til að streyma efni á netinu.
Tækni Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira