Schippers varði heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2017 21:59 Dafne Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum. vísir/getty Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira
Hin hollenska Dafne Schippers varði titil sinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í London þessa dagana. Schippers kom í mark á 22,05 sekúndum sem er talsvert frá hennar besta tíma (21,63 sekúndum) sem hún náði á HM í Peking fyrir tveimur árum. Marie-Josée Ta Lou frá Fílabeinsströndinni varð önnur á 22,08 sekúndum og Shaunae Miller-Uibo frá Bahama þriðja á 22,15 sekúndum. Emma Coburn frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna. Hún kom í mark á 9:02,58 mínútum. Landa hennar, Courtney Frerichs, varð önnur á 9:03,77 mínútum og Hyvin Kiyeng Jepkemoi frá Kenýu þriðja á 9:04,03 mínútum.Pawel Fajdek er þrefaldur heimsmeistari.vísir/gettyPólverjinn Pawel Fajdek vann sín þriðju gullverðlaun á HM í röð í sleggjukasti. Fadjek kastaði lengst 79,81 metra. Rússinn Valeriy Pronkin kom næstur með kast upp á 78,16 metrum og landi Fajdeks, Wojciech Nowicki, endaði í 3. sæti. Hann kastaði 78,03 metra. Brittney Reese frá Bandaríkjunum vann sigur í langstökki kvenna. Hún stökk lengst 7,02 metra. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Reese á HM. Hún vann einnig gull á Ólympíuleikunum í London 2012. Darya Klishina frá Rússlandi tók silfur með stökki upp á 7,00 metra og Tianna Bartoletta frá Bandaríkjunum varð þriðja. Hún stökk 6,97 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Sjá meira