Hluti af undirbúningi Mayweather var að komast að því hvað Conor finnst gott að borða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 15:00 Floyd Mayweather og Conor McGregor. Vísir/Getty Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Báðir hafa þeir nú spáð því að þeir klári bardagann áður en lokabjallan hringir en mikil spenna er fyrir þessum boxbardaga á milli eins besta boxara allra tíma og hins kraftmikla og kjaftfora UFC-meistara. „Búist við æsingi. Hann mun vera með ruslatal. Ég mun vera með ruslatal. Það verður fullt af blóði, nóg af svita og tár líka,“ sagði Conor McGregor. Floyd Mayweather hefur nú svarað Íranum: „Þetta snýst um að vinna heimavinnuna þína. Þar er ekki aðalatriðið að horfa á myndbandsupptökur af bardögum heldur að læra inn á persónuna sem er að fara stíga inn í hringinn með þér. Þú vilt vita hvað þeim finnst best að borða og hvað þeir eru að gera þegar þeir eru ekki í æfingabúðum,“ sagði Floyd Mayweather. „Það er það sem ég kalla að undirbúa sig af kostgæfni og að vinna heimavinnuna þína um væntanlegan mótherja,“ sagði Mayweather en Reuters fréttastofan segir frá. Mayweather hefur engar áhyggjur af því að hinn örvhenti Conor McGregor muni búa til einhver vandræði fyrir hann. „Síðast þegar ég gáði þá var ég enn ósigraður hvort sem það er á móti hefðbundnum boxurum eða á móti óhefðbundnum bardagamönnum eins og McGregor. Hann mun reyna og reyna en það mun bara taka orku frá honum,“ sagði Floyd Mayweather. Box MMA Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00 Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Bandaríski boxarinn Floyd Mayweather segist hafa unnið heimavinnuna sína um bardagamanninn Conor McGregor en framundan er boxbardagi á milli þeirra í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Báðir hafa þeir nú spáð því að þeir klári bardagann áður en lokabjallan hringir en mikil spenna er fyrir þessum boxbardaga á milli eins besta boxara allra tíma og hins kraftmikla og kjaftfora UFC-meistara. „Búist við æsingi. Hann mun vera með ruslatal. Ég mun vera með ruslatal. Það verður fullt af blóði, nóg af svita og tár líka,“ sagði Conor McGregor. Floyd Mayweather hefur nú svarað Íranum: „Þetta snýst um að vinna heimavinnuna þína. Þar er ekki aðalatriðið að horfa á myndbandsupptökur af bardögum heldur að læra inn á persónuna sem er að fara stíga inn í hringinn með þér. Þú vilt vita hvað þeim finnst best að borða og hvað þeir eru að gera þegar þeir eru ekki í æfingabúðum,“ sagði Floyd Mayweather. „Það er það sem ég kalla að undirbúa sig af kostgæfni og að vinna heimavinnuna þína um væntanlegan mótherja,“ sagði Mayweather en Reuters fréttastofan segir frá. Mayweather hefur engar áhyggjur af því að hinn örvhenti Conor McGregor muni búa til einhver vandræði fyrir hann. „Síðast þegar ég gáði þá var ég enn ósigraður hvort sem það er á móti hefðbundnum boxurum eða á móti óhefðbundnum bardagamönnum eins og McGregor. Hann mun reyna og reyna en það mun bara taka orku frá honum,“ sagði Floyd Mayweather.
Box MMA Tengdar fréttir McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00 Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00 Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
McGregor nuddaði skallann á Mayweather á síðasta blaðamannafundi þeirra | Myndband Fjórði og síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram á Wembley í London í kvöld. 14. júlí 2017 20:30
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30
Erfiðlega gengur að selja miða á bardaga McGregor og Mayweather Einn mest umtalaði bardagi í sögunni verður haldinn 26. ágúst næst komandi en þá mætast MMA-bardagakappinn Conor McGregor og hnefaleikakappinn Floyd Mayweather í T-Mobile höllinni í Las Vegas. 30. júlí 2017 06:00
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45
Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. 14. júlí 2017 14:00
Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28. júlí 2017 13:00