Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 13:17 Kassim Doumbia í leik með FH. Vísir/Andri Marinó Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.Sjá einnig: Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Í yfirlýsingunni fer Stjarnan fram á að KSÍ rannsaki ásakanirnar til hlítar. Þar segir: „Stjórn knattspyrnudeildar telur ummæli leikmannsins mjög alvarleg reynist þau sannleikanum samkvæm og ekki síður reynist þau staðlausir stafir, enda innihalda þau ásökun um vítaverða og mögulega refsiverða háttsemi. Undir slíkum ávirðingum geta fjölmargir stuðningsmenn Stjörnunnar ekki setið. Stjórnin telur því nauðsynlegt að KSÍ láti einskis ófreistað til þess að staðreyna sannleiksgildi ásakana leikmannsins og þá hver beri ábyrgð á meintri háttsemi, en hreinsi ella stuðningsmenn félagsins af þeim sökum sem á þá eru bornar. Í þessu samhengi vill stjórn knattspyrnudeildar undirstrika að ásökunum leikmannsins hefur verið vísað á bug af þeim starfsmönnum, sjálfboðaliðum og leikmönnum félagsins sem viðstaddir voru umræddan leik.“ Einnig var sérstaklega tekið fram að stjórn knattspyrnudeildarinnar telur kynþáttafordóma undir engum kringumstæðum ásættanlega og fordæmir slíka framkomu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.Sjá einnig: Flösku kastað í Kassim: Ég varð fyrir kynþáttafordómum Í yfirlýsingunni fer Stjarnan fram á að KSÍ rannsaki ásakanirnar til hlítar. Þar segir: „Stjórn knattspyrnudeildar telur ummæli leikmannsins mjög alvarleg reynist þau sannleikanum samkvæm og ekki síður reynist þau staðlausir stafir, enda innihalda þau ásökun um vítaverða og mögulega refsiverða háttsemi. Undir slíkum ávirðingum geta fjölmargir stuðningsmenn Stjörnunnar ekki setið. Stjórnin telur því nauðsynlegt að KSÍ láti einskis ófreistað til þess að staðreyna sannleiksgildi ásakana leikmannsins og þá hver beri ábyrgð á meintri háttsemi, en hreinsi ella stuðningsmenn félagsins af þeim sökum sem á þá eru bornar. Í þessu samhengi vill stjórn knattspyrnudeildar undirstrika að ásökunum leikmannsins hefur verið vísað á bug af þeim starfsmönnum, sjálfboðaliðum og leikmönnum félagsins sem viðstaddir voru umræddan leik.“ Einnig var sérstaklega tekið fram að stjórn knattspyrnudeildarinnar telur kynþáttafordóma undir engum kringumstæðum ásættanlega og fordæmir slíka framkomu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45
Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Pétur Viðarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 11:02