Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 10:30 Tryggvi Snær Hlinason með þeim Kára Jónssyni og Kristni Pálssyni sem voru með honum í 20 ára liðinu. mynd/kkí Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. Ísland tapaði fjórum síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir keppnina en það kemur ekki í veg fyrir að bæði Bretland og Úkraína detti niður fyrir Ísland á listanum. Rúmenía rekur síðan áfram lestina. FIBA hefur verið að gefa reglulega út styrkleikalista yfir liðin 24 sem keppa á Evrópumótinu í ár. Íslenska liðið byrjaði í neðsta sæti á listanum en hefur síðan náð að lyfta sér aðeins frá botninum. Nú er það innkoma framtíðarmiðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar sem er að hækka íslenska liðið á listanum. Í umsögn um stöðu Íslands á listanum þá er það miðherjinn stóri og stæðilegi frá Svartárkoti sem á alla athyglina. „Passið ykkur því Hlinason er að koma. Vonarstjarna Íslands skoraði 19 stig á móti Litháen og sýndi Valencia-mönnum hvað þeir eiga von á í vetur. Áður en hann fer til Spánar þá fær hann að eina kennslustund eða fleiri frá stórum NBA-leikmönnum i liðum Frakka, Grikkja og Slóvena. Kannski of snemmt fyrir að hann að drottna á þessu móti,“ skrifar blaðamaður FIBA um Ísland og aðallega Tryggva. Það er vissulega erfitt verkefni framundan í riðli Íslands á Evrópumótinu en öll hin fimm liðin eru fyrir ofan íslenska liðið á styrkleikalistanum. Styðst er í heimamenn í Finnlandi sem eru í 18. sæti og þá eru Pólverjar í fjórtánda sæti. Það er aftur á móti fjarlægari draumur að vinna lið eins og Frakkland (3. sæti), Grikkland (5. sæti) eða Slóveníu (9. sæti).Það má sjá allan listann hér. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. Ísland tapaði fjórum síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir keppnina en það kemur ekki í veg fyrir að bæði Bretland og Úkraína detti niður fyrir Ísland á listanum. Rúmenía rekur síðan áfram lestina. FIBA hefur verið að gefa reglulega út styrkleikalista yfir liðin 24 sem keppa á Evrópumótinu í ár. Íslenska liðið byrjaði í neðsta sæti á listanum en hefur síðan náð að lyfta sér aðeins frá botninum. Nú er það innkoma framtíðarmiðherjans Tryggva Snæs Hlinasonar sem er að hækka íslenska liðið á listanum. Í umsögn um stöðu Íslands á listanum þá er það miðherjinn stóri og stæðilegi frá Svartárkoti sem á alla athyglina. „Passið ykkur því Hlinason er að koma. Vonarstjarna Íslands skoraði 19 stig á móti Litháen og sýndi Valencia-mönnum hvað þeir eiga von á í vetur. Áður en hann fer til Spánar þá fær hann að eina kennslustund eða fleiri frá stórum NBA-leikmönnum i liðum Frakka, Grikkja og Slóvena. Kannski of snemmt fyrir að hann að drottna á þessu móti,“ skrifar blaðamaður FIBA um Ísland og aðallega Tryggva. Það er vissulega erfitt verkefni framundan í riðli Íslands á Evrópumótinu en öll hin fimm liðin eru fyrir ofan íslenska liðið á styrkleikalistanum. Styðst er í heimamenn í Finnlandi sem eru í 18. sæti og þá eru Pólverjar í fjórtánda sæti. Það er aftur á móti fjarlægari draumur að vinna lið eins og Frakkland (3. sæti), Grikkland (5. sæti) eða Slóveníu (9. sæti).Það má sjá allan listann hér.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira