Jon Jones féll aftur á lyfjaprófi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 13:00 Jon Jones. Vísir/Getty Jon Jones féll á lyfjaprófi sem var tekið skömmu fyrir UFC 214. Frá þessu var greint í gærkvöldi. Jones vann Daniel Cormier á umræddu kvöldi sem fór fram í lok síðasta mánaðar. Hann vann sigur á tæknilegu rothöggi í þriðju lotu og endurheimti þar með meistarabelti sitt í léttþungavigt. Sjá einnig: Jon Jones með magnaða endurkomu Þetta er mikið áfall fyrir Jones sem mun nú líklega missa titil sína aftur til Cormier. UFC hefur þó ekkert gefið út um það enn. Bandaríska lyfjaeftirlitið staðfesti að sýnið sem felldi Jones var tekið eftir vigtunina fyrir bardagann, þann 28. júlí. Talið er að efnið sem fannst í sýninu hafi verið sterar en það hefur ekki enn verið staðfest. Jones var nýbúinn að taka út eins árs keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 í júlí í fyrra. Líklegt er að hann verði nú dæmdur í allt að fjögurra ára bann. Umboðsmaður Jones gaf í gær út yfirlýsingu þar sem fram kemur að bardagakappinn, þjálfarar hans og næringarfræðingar séu orðlausir vegna þessa. Jones sjálfur sé eyðilagður en verið sé að leita staðfestingar á því að ólögleg efni hafi fundist í sýni hans. MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Jon Jones féll á lyfjaprófi sem var tekið skömmu fyrir UFC 214. Frá þessu var greint í gærkvöldi. Jones vann Daniel Cormier á umræddu kvöldi sem fór fram í lok síðasta mánaðar. Hann vann sigur á tæknilegu rothöggi í þriðju lotu og endurheimti þar með meistarabelti sitt í léttþungavigt. Sjá einnig: Jon Jones með magnaða endurkomu Þetta er mikið áfall fyrir Jones sem mun nú líklega missa titil sína aftur til Cormier. UFC hefur þó ekkert gefið út um það enn. Bandaríska lyfjaeftirlitið staðfesti að sýnið sem felldi Jones var tekið eftir vigtunina fyrir bardagann, þann 28. júlí. Talið er að efnið sem fannst í sýninu hafi verið sterar en það hefur ekki enn verið staðfest. Jones var nýbúinn að taka út eins árs keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 í júlí í fyrra. Líklegt er að hann verði nú dæmdur í allt að fjögurra ára bann. Umboðsmaður Jones gaf í gær út yfirlýsingu þar sem fram kemur að bardagakappinn, þjálfarar hans og næringarfræðingar séu orðlausir vegna þessa. Jones sjálfur sé eyðilagður en verið sé að leita staðfestingar á því að ólögleg efni hafi fundist í sýni hans.
MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira