Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gallaðu þig upp Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gallaðu þig upp Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour