Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 18:00 Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. „Ég segi nú ekki að það sé skyldusigur á móti Grikkjum. Við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki og ætlum að sigra.Við þurfum að koma okkur í þá stöðu að geta sigrað það er hugarfarið,“ sagði Haukur Helgi Pálsson í samtali við Arnar Björnsson. Leikmenn liðsins bíða spenntir eftir fyrsta leiknum og það sést á andlitum þeirra að þeir eru orðnir spenntir. En hversu gaman er þetta? „Þetta er bara frábært. Umgjörðin er meiri núna finnst mér. Þetta er búið að vera bara óaðfinnanlegt, alveg fáránlega skemmtilegar og tilfinningar eru miklar,“ sagði Haukur Helgi við Arnar. „Maður er alltaf að tala um þessar tilfinningar en þetta er bara þannig. Um leið og ég stíg inná þetta gólf veit ég ekki hvað fer um mig, hvort ég fer að gráta eða hlæja. Ég hlakka til að stíga á gólfið og sjá alla stuðningsmennina og fara að spila á móti þessum mönnum," sagði Haukur Helgi. Hann minnist þessa þegar íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning á EM í Berlín fyrir tveimur árum en stuðningurinn verður ekki minni nú. „Við gerðum þetta fyrir tveimur árum en umgjörðin er betri núna. Þegar maður steig á þetta gólf fyrir tveimur árum þá fylltist maður af þvílíku stolti og krafti. Þegar maður horfði upp í stúkuna að sjá alla í bláu eða hvítu og spila fyrir þjóðina. Það er það sem maður er að gera og bíður eftir allan veturinn að spila fyrir land og þjóð. Fjölskylda mín verður þarna og liðsfélagar og það er það sem skiptir máli núna að standa sig fyrir liðsfélaga sína og gera fjölskyldu stolta og fólkið sem er þarna,“ sagði Haukur að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. „Ég segi nú ekki að það sé skyldusigur á móti Grikkjum. Við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki og ætlum að sigra.Við þurfum að koma okkur í þá stöðu að geta sigrað það er hugarfarið,“ sagði Haukur Helgi Pálsson í samtali við Arnar Björnsson. Leikmenn liðsins bíða spenntir eftir fyrsta leiknum og það sést á andlitum þeirra að þeir eru orðnir spenntir. En hversu gaman er þetta? „Þetta er bara frábært. Umgjörðin er meiri núna finnst mér. Þetta er búið að vera bara óaðfinnanlegt, alveg fáránlega skemmtilegar og tilfinningar eru miklar,“ sagði Haukur Helgi við Arnar. „Maður er alltaf að tala um þessar tilfinningar en þetta er bara þannig. Um leið og ég stíg inná þetta gólf veit ég ekki hvað fer um mig, hvort ég fer að gráta eða hlæja. Ég hlakka til að stíga á gólfið og sjá alla stuðningsmennina og fara að spila á móti þessum mönnum," sagði Haukur Helgi. Hann minnist þessa þegar íslenska landsliðið fékk frábæran stuðning á EM í Berlín fyrir tveimur árum en stuðningurinn verður ekki minni nú. „Við gerðum þetta fyrir tveimur árum en umgjörðin er betri núna. Þegar maður steig á þetta gólf fyrir tveimur árum þá fylltist maður af þvílíku stolti og krafti. Þegar maður horfði upp í stúkuna að sjá alla í bláu eða hvítu og spila fyrir þjóðina. Það er það sem maður er að gera og bíður eftir allan veturinn að spila fyrir land og þjóð. Fjölskylda mín verður þarna og liðsfélagar og það er það sem skiptir máli núna að standa sig fyrir liðsfélaga sína og gera fjölskyldu stolta og fólkið sem er þarna,“ sagði Haukur að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira