Bandaríkin hætti viðskiptum við viðskiptaþjóðir Norður-Kóreu Ingvar Þór Björnsson skrifar 3. september 2017 17:15 Donald Trump og Xi Jinping, forseti Kína, funduðu í apríl. Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um 40 prósent á fyrsta fjórðungi ársins. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar meðal annars að skera á viðskiptasambönd Bandaríkjanna við þau lönd sem stunda viðskipti við Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter síðu sinni rétt í þessu. Fyrr í dag gaf hann í skyn að bregðast þyrfti við áframhaldandi kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt vetnissprengju í tilraunaskyni en sprengjan var sú öflugasta sem einræðisríkið hefur sprengt til þessa.Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að unnið sé að koma á reglugerð sem auki efnahagsþvinganir gegn Norður-Kóreu. Hugmyndin er að þau ríki sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu verði meinað að eiga viðskipti við Bandaríkin.Stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna verslar við Norður-Kóreu Trump gagnrýndi Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið síðastliðinn júlí. Sagði hann að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína er stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna. Myndi reglugerðin því hafa mikil áhrif á bæði löndin.The United States is considering, in addition to other options, stopping all trade with any country doing business with North Korea.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 3, 2017 Norður-Kórea Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar meðal annars að skera á viðskiptasambönd Bandaríkjanna við þau lönd sem stunda viðskipti við Norður-Kóreu. Þetta sagði forsetinn á Twitter síðu sinni rétt í þessu. Fyrr í dag gaf hann í skyn að bregðast þyrfti við áframhaldandi kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna með hernaðaraðgerðum. Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt vetnissprengju í tilraunaskyni en sprengjan var sú öflugasta sem einræðisríkið hefur sprengt til þessa.Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að unnið sé að koma á reglugerð sem auki efnahagsþvinganir gegn Norður-Kóreu. Hugmyndin er að þau ríki sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu verði meinað að eiga viðskipti við Bandaríkin.Stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna verslar við Norður-Kóreu Trump gagnrýndi Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið síðastliðinn júlí. Sagði hann að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína er stærsta innflutningsþjóð Bandaríkjanna. Myndi reglugerðin því hafa mikil áhrif á bæði löndin.The United States is considering, in addition to other options, stopping all trade with any country doing business with North Korea.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 3, 2017
Norður-Kórea Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira