Klopp: Lausnin er ekki bara að kaupa leikmenn 14. september 2017 10:00 Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, á leiknum í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lausnin á vandræðum liðsins í varnarleiknum sé ekki eingunsi sú að kaupa nýja leikmenn. Liverpool hefur verið að leka inn mörkum í upphafi tímabilsins en liðið fékk tvö mörk á sig í gær þegar Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu. Liverpool var í góðri stöu í gær en gerði slæm mistök í vörn sinni í gær undir lokin þegar Sevilla skoraði jöfnunarmark leiksins. Virgil Van Dijk, varnarmaður Southampton, var sterklega orðaður við Liverpool í sumar en félaginu tókst ekki að kaupa Hollendinginn. En Klopp sagði eftir leik í gær að það væri ekki bara lausnin að kaupa nýja leikmenn. „Ef það hefði verið hægt að leysa öll okkar vandamál með að kaupa einn leikmann þá hefðum við sett allan okkar pening í að klára það,“ sagði Klopp. „Þetta snýst um að stýra leiknum. Við erum að missa tökin á leiknum þegar kemur að varnarleiknum. Það er hægt að bæta þetta. Við þurfum að læra að stýra leiknum og gefa andstæðingnum ekki auðveld mörk.“ „Þetta er ekki vandamál sem snýr að vörninni heldur þurfum við að bæta okkur 100 prósent,“ sagði hann. Mörkin úr leiknum í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lausnin á vandræðum liðsins í varnarleiknum sé ekki eingunsi sú að kaupa nýja leikmenn. Liverpool hefur verið að leka inn mörkum í upphafi tímabilsins en liðið fékk tvö mörk á sig í gær þegar Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu. Liverpool var í góðri stöu í gær en gerði slæm mistök í vörn sinni í gær undir lokin þegar Sevilla skoraði jöfnunarmark leiksins. Virgil Van Dijk, varnarmaður Southampton, var sterklega orðaður við Liverpool í sumar en félaginu tókst ekki að kaupa Hollendinginn. En Klopp sagði eftir leik í gær að það væri ekki bara lausnin að kaupa nýja leikmenn. „Ef það hefði verið hægt að leysa öll okkar vandamál með að kaupa einn leikmann þá hefðum við sett allan okkar pening í að klára það,“ sagði Klopp. „Þetta snýst um að stýra leiknum. Við erum að missa tökin á leiknum þegar kemur að varnarleiknum. Það er hægt að bæta þetta. Við þurfum að læra að stýra leiknum og gefa andstæðingnum ekki auðveld mörk.“ „Þetta er ekki vandamál sem snýr að vörninni heldur þurfum við að bæta okkur 100 prósent,“ sagði hann. Mörkin úr leiknum í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30