Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2017 07:47 Salvador Sobral er sagður þurfa hjartaígræðslu á allra næstu vikum. Vísir/epa Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor. Portúgal Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Salvador Sobral, er sagður í „kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. Hann liggur nú þungt haldinn á gjörgæsludeild í Lissabon, höfuðborg Portúgals, þar sem hann bíður eftir nýju hjarta ef marka má frétt El Mundo. Sobral ásamt systur sinni og höfundi sigurlagsins Amar Pelos Dois, Luísa Sobral, hlutu alls 758 stig í keppninni í vor. Íslendingar hrifust einnig af systkinunum og fékk Portúgal 12 stig frá Íslandi. Hann hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika á næstu mánuðum vegna heilsubrests. Þannig er hann sagður hafa brostið í grát á tónleikum í borginni Estoril á dögunum. Þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni í vor mátti hann þannig einungis vera í burtu frá heimalandi sínu í tvær vikur þangað sem hann þurfti að fara í lyfjameðferð. Sobral gerði þó lítið úr veikindum sínum, þar sem „vandamál annarra eru mun stærri en hans.“ Síðan þá hefur heilsu hans hrakað mikið og talið er að ef hann fái ekki nýtt hjarta á allra næstu dögum og vikum muni hann eflaust ekki hafa það af. Að sögn erlendra miðla hefur ekki fundist líffæragjafi sem hentar Sobral. Hér að neðan má heyra hann flytja framlag Portúgals í Söngvakeppninni í vor.
Portúgal Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira