Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour