Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Anton Egilsson skrifar 30. september 2017 17:46 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/GVA Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30