Lewis Hamilton á ráspól í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. október 2017 07:10 Lewis Hamilton var í sérflokki í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 og Valtteri Bottas á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Tímatakan í Japan er afar mikilvæg, einungis tvisvar frá árinu 1991 hefur ökumaður sem ekki ræsti á frestu rásröð náð að vinna keppnina.Fyrsta lota Valtteri Bottas sýndi rallý hæfileika sína þegar hann bjargaði sér og bílnum frá brúarstólpa í fyrstu tilraun Finnans til að setja tíma. Romain Grosjean gerði mistök og hafnaði á varnarvegg undir lok lotunnar. Það þurfti að stöðva tímatökuna og lotunni lauk þar með. Haas bíll franska ökumannsins var nokkuð skemmdur eftir höggið. Grosjean missti stjórn á bílnum, fór út á gras á um 200 km/klst og þá var eiginlega ekki spurning hvernig leikar myndu enda. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru, auk Grosjean, Pierre Gasly á Toro Rosso,Lance Stroll á Williams og Sauber ökumennirnir. Stroll lenti í umferð á brautinni í báðum sínum tilraunum.Sebastian Vettel á Ferrari mun ræsa annar vegna refsingar Valtteri Bottas vegna gírkassaskiptinga.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton byrjaði aðra lotuna á því að setja brautarmet á Suzuka brautinni. Raikkonen kom út á mjúkum dekkjum, sem og Bottas en þeir ætluðu greinilega að ræsa keppnina á harðari dekkjum en aðrir fremstu ökumenn. Menn verða að ræsa af stað í keppnina á morgun á þeim dekkjum sem þeir setja hraðasta tímann á í annarri lotu, að því gefnu að þeir komist í þá þriðju. Þeir sem féllu út í annarri umferð voru Renault ökumennirnir, Stoffel Vandoorne á Mclaren, Kevin Magnussen á Haas og Carlos Sainz á Toro Rosso. Alonso mun taka út refsingu á morgun og færast aftur á ráslínu vegna nýrra vélaríhluta sem hann þarf að taka um borð. Vandoorne mun því ræsa 10. á morgun.Þriðja lota Hamilton setti aftur brautarmet í upphafi þriðju lotu. Næstur honum komst Vettel á Ferrari. Bottas, liðsfélagi Hamilton var 0,641 sekúndu á eftir Hamilton eftir fyrri tilraunina í þriðju lotu. Hamilton bætti svo í tryggði sér ráspól. Bottas nappaði öðru sætinu af Vettel í seinni tilrauninni og Raikkonen var ekki upp á sitt besta og var sjötti. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 6. október 2017 23:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 og Valtteri Bottas á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Tímatakan í Japan er afar mikilvæg, einungis tvisvar frá árinu 1991 hefur ökumaður sem ekki ræsti á frestu rásröð náð að vinna keppnina.Fyrsta lota Valtteri Bottas sýndi rallý hæfileika sína þegar hann bjargaði sér og bílnum frá brúarstólpa í fyrstu tilraun Finnans til að setja tíma. Romain Grosjean gerði mistök og hafnaði á varnarvegg undir lok lotunnar. Það þurfti að stöðva tímatökuna og lotunni lauk þar með. Haas bíll franska ökumannsins var nokkuð skemmdur eftir höggið. Grosjean missti stjórn á bílnum, fór út á gras á um 200 km/klst og þá var eiginlega ekki spurning hvernig leikar myndu enda. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru, auk Grosjean, Pierre Gasly á Toro Rosso,Lance Stroll á Williams og Sauber ökumennirnir. Stroll lenti í umferð á brautinni í báðum sínum tilraunum.Sebastian Vettel á Ferrari mun ræsa annar vegna refsingar Valtteri Bottas vegna gírkassaskiptinga.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton byrjaði aðra lotuna á því að setja brautarmet á Suzuka brautinni. Raikkonen kom út á mjúkum dekkjum, sem og Bottas en þeir ætluðu greinilega að ræsa keppnina á harðari dekkjum en aðrir fremstu ökumenn. Menn verða að ræsa af stað í keppnina á morgun á þeim dekkjum sem þeir setja hraðasta tímann á í annarri lotu, að því gefnu að þeir komist í þá þriðju. Þeir sem féllu út í annarri umferð voru Renault ökumennirnir, Stoffel Vandoorne á Mclaren, Kevin Magnussen á Haas og Carlos Sainz á Toro Rosso. Alonso mun taka út refsingu á morgun og færast aftur á ráslínu vegna nýrra vélaríhluta sem hann þarf að taka um borð. Vandoorne mun því ræsa 10. á morgun.Þriðja lota Hamilton setti aftur brautarmet í upphafi þriðju lotu. Næstur honum komst Vettel á Ferrari. Bottas, liðsfélagi Hamilton var 0,641 sekúndu á eftir Hamilton eftir fyrri tilraunina í þriðju lotu. Hamilton bætti svo í tryggði sér ráspól. Bottas nappaði öðru sætinu af Vettel í seinni tilrauninni og Raikkonen var ekki upp á sitt besta og var sjötti.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 6. október 2017 23:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30
Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30
Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 6. október 2017 23:30