Gólfið brotnaði á HM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 12:00 Bart Deurloo. Vísir/EPA Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017 Fimleikar Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017
Fimleikar Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira