Framboðslistar Bjartrar framtíðar kynntir Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2017 20:08 Sexmenningarnir sem leiða lista Bjartrar framtíðar: Frá vinstri: Nicole Leigh Mosty, Óttarr Proppé, Björt Ólafsdóttir, Jasmina Crnac, Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Guðlaug Kristjánsdóttir. Björt framtíð Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur Kosningar 2017 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Konur af erlendum uppruna leiða framboðslista Bjartrar framtíðar í tveimur kjördæmum í þingkosningunum í lok mánaðar. Stjórn flokksins samþykkti sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum nú síðdegis. Óttarr Proppé og Björt Ólafsdóttir, núverandi ráðherrar flokksins í ríkisstjórn, leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi norður annars vegar og Suðvesturkjördæmi hins vegar. Nicole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar sem er upprunin í Bandaríkjunum, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í Suðurkjördæmi er Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi sem á ættir sínar að rekja til Bosníu, efst á lista. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, leiðir í Norðvesturkjördæmi og Arngrímur Víðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari, ef efstur í Norðausturkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavíkurkjördæmi norður Óttarr Proppé, ráðherra og formaður Bjartrar framtíðar Auður Kolbrá Birgisdóttir, lögmaður Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ágúst Már Garðarsson, kokkur Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent í þjónandi forystu Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu beturReykjavíkurkjördæmi suður Nichole Leigh Mosty, þingmaður Hörður Ágústsson, eigandi Macland Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður á mannréttindaskrifstofu ReykjavíkurborgarSuðvesturkjördæmi Björt Ólafsdóttir, ráðherra Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóriSuðurkjördæmi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Drífa Kristjánsdóttir, bóndi Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennariNorðvesturkjördæmi Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði og stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari í tónlistarskóla Akraness Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistaranemi Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingurNorðausturkjördæmi Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðastjóri Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur
Kosningar 2017 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira