Alec Baldwin mættur aftur í hlutverki Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2017 09:13 Alec Baldwin í hlutverki Trump og Kate McKinnon í hlutverki Jeff Sessions. Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsti þáttur Saturday Night Live í vetur var sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi og mætti Alec Baldwin aftur í hlutverki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í opnunaratriði þáttarins var gert stólpagrín að viðbrögðum forsetans við vanda Puerto Rico og öðru sem gengið hefur á í sumar. Baldwin var fastur gestur í SNL síðasta vetur og fékk hann Emmy verðlaun fyrir að leika Trump. Leikarinn Ryan Gosling var gestur þáttarins í gær og Jay-Z flutti tónlistaratriði. Opnunaratriði þáttarins má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira