Ekki hægt fullyrða hvaða efni veldur mikilli lykt frá verksmiðju United Silicon Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2017 13:49 Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon hafa borist Umhverfisstofnun sem og fyrirtækinu sjálfu. Mælingarnar voru gerðar vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni alveg síðan hún var gangsett í nóvember 2016, að því er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir að í skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar sé lýst mælingum sem gerðar voru inni í og við verksmiðjuna sjálfa en einnig í íbúðarhverfi í Reykjanesbæ. Í heildina mældust um 200 efnasambönd í útblæstri verksmiðjunnar en ekkert eitt þeirra er hægt að benda á með óyggjandi hætti sem efnið sem veldur þeirri lykt sem hefur komið frá verksmiðjunni undanfarna mánuði. Norska loftrannsóknarstofnunin leggur hins vegar til frekari mælingar á tveimur efnum, formaldehýði og anhýdríðum. Nánar má lesa um málið á vef Umhverfisstofnunar og kynna sér skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar hér. United Silicon Tengdar fréttir Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38 Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00 Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon hafa borist Umhverfisstofnun sem og fyrirtækinu sjálfu. Mælingarnar voru gerðar vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni alveg síðan hún var gangsett í nóvember 2016, að því er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir að í skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar sé lýst mælingum sem gerðar voru inni í og við verksmiðjuna sjálfa en einnig í íbúðarhverfi í Reykjanesbæ. Í heildina mældust um 200 efnasambönd í útblæstri verksmiðjunnar en ekkert eitt þeirra er hægt að benda á með óyggjandi hætti sem efnið sem veldur þeirri lykt sem hefur komið frá verksmiðjunni undanfarna mánuði. Norska loftrannsóknarstofnunin leggur hins vegar til frekari mælingar á tveimur efnum, formaldehýði og anhýdríðum. Nánar má lesa um málið á vef Umhverfisstofnunar og kynna sér skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar hér.
United Silicon Tengdar fréttir Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38 Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00 Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38
Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00
Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28