Svona deyja menn í niðurskurði | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2017 16:30 Lima gat hreinlega ekki staðið. Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt. MMA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt.
MMA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira