Stefna flokkanna: Utanríkismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?