Stefna flokkanna: Utanríkismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að halda áfram virku alþjóðasamstarfi, þar á meðal við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og Nató. Við leggjum áherslu á áframhaldandi samstarf við aðrar þjóðir, m.a. með gerð fríverslunarsamninga, og höfnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið.Viðreisn: Viðreisn er alþjóðasinnaður Evrópuflokkur. Evrópusamvinna er hornsteinn utanríkisstefnu Íslands. Styrkja þarf þátttöku í EES-samstarfinu, sem hefur reynst vel, en felur í sér lýðræðishalla enda höfum við enga aðkomu að mótun reglna. Við viljum að þjóðin kjósi um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið.Björt framtíð: Björt framtíð er alþjóðlega sinnuð og skilur mikilvægi þess að gera sig gildandi á alþjóðavettvangi. Björt framtíð vill ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Við viljum að Íslendingar leggi sitt af mörkum til friðar í heiminum með þátttöku í þróunarsamvinnu, hjálparstarfi og friðarumleitunum. Björt framtíð vill að Ísland vinni Eurovision.Vinstri græn: Ísland virði alþjóðlegar skuldbindingar, beiti sér fyrir umhverfisvernd, mannréttindum og jöfnuði. Ísland standi við Parísarsamkomulagið og verði kolefnishlutlaust 2040. Ísland standi utan hernaðarbandalaga og fyrir banni gegn kjarnorkuvopnum. Ísland standi utan ESB. Aðildarvið- ræður hefjist ekki nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.Samfylkingin: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB. Upptaka evru samhliða inngöngu í ESB mundi auka stöðugleika, lækka vaxtakostnað og auðvelda litlum sem stórum alþjóðafyrirtækjum að hafa starfsemi sína hér á landi. Við viljum taka á móti fleiri flóttamönnum og betur á móti hælisleitendum, sérstaklega börnum.Flokkur fólksins: Flokkurinn styður aðild Íslands að NATO, er fylgjandi EES-samningnum en hafnar aðild að ESB. Flokkur fólksins styður endurskoðun á Schengensamkomulaginu líkt og aðrar eyþjóðir hafa gert með því að herða á landamæraeftirliti landsins með auknu vegabréfaeftirliti. Endurskoða skal þátttöku Íslands í viðskiptabanni gegn Rússlandi.Sjálfstæðisflokkurinn: Við viljum aukna fríverslun í við- skiptum okkar við umheiminn. Treysta þarf tengslin við Bretland og brýnt er að leita eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin og víðar um heim. Hagsmunir Íslands eru best tryggðir utan Evrópusambandsins og við eigum að hafa forystu um samstarf þjóða á norðurslóðum.Framsókn: Framsókn hafnar aðild að ESB. EES er mikilvægasti efnahagssamningur Íslands og tryggja þarf skilvirka framkvæmd hans. Framsókn vill efla viðskipti og samvinnu við önnur ríki. Ísland verði í fremstu röð í baráttu gegn skattaskjólum. Ísland verði áfram í fararbroddi í mannréttindum.Píratar: Lögfestum alþjóðasamninga um réttindi barna og um réttindi fatlaðs fólks. Fylgjum eftir þingsályktun um IMMI og gerum Ísland að miðstöð tjáningar- og upplýsingafrelsis. Efnum svikin loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að ESB og fylgjum vilja þjóðarinnar í þeim málum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00