Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour