Lewis Hamilton fjótastur á föstudegi í Texas 21. október 2017 13:00 Lewis Hamilton verður erfiður viðureignar í Texas um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Hamilton var fljótastur á æfingunni, rúmlega hálfri sekúndu fljótari en Sebastian Vettel á Ferrari. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og síðasti ökumaðurinn sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton. Brendon Hartley, nýliðinn hjá Toro Rosso var 14. Hann var 1,2 sekúndum á undan varaökumanni liðsins, Sean Gelael sem fékk að spreyta sig. Hartley var næstum þremur heilum sekúndum á eftir Hamilton. Fernando Alonso sem framlengdi við liðið sitt, McLaren fyrr í vikunni náði ekki að setja tíma. Glussaleki gerði vart við sig í bíl Spánverjans.Sebastian Vettel verður að eiga góða helgi til að halda í titilvonina.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton sýndi og sannaði aftur að hann er ógnar hraður á brautinni í Texas og var fljótastur á seinni æfingunni. Titilvonir Hamilton jukust á kostnað titilvona Vettel sem skautaði útaf á æfingunni og þurfti að nota mikinn tíma af æfingunni til að koma bílnum í stand. Þegar hann kom loksins út varð hann var við bilun í fjörðun og þurfti að koma inn aftur. Hann kom aðeins út undir lok æfingarinnar. Carlos Sainz fékk að spreyta sig í Renault bílnum í fyrsta skipti, hann var 0,005 sekúndum á undan Nico Hulkenberg. Daniil Kvyat snéri aftur í Formúlu 1 í dag eftir að Pierre Gasly hafði fengið tækifæri í bíl Rússans. Kvyat var rúmri sekúndu fljótari en Hartley. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 20:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum föstudagsins í Austin, Texas fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Hamilton var fljótastur á æfingunni, rúmlega hálfri sekúndu fljótari en Sebastian Vettel á Ferrari. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji og síðasti ökumaðurinn sem komst innan við sekúndu frá tíma Hamilton. Brendon Hartley, nýliðinn hjá Toro Rosso var 14. Hann var 1,2 sekúndum á undan varaökumanni liðsins, Sean Gelael sem fékk að spreyta sig. Hartley var næstum þremur heilum sekúndum á eftir Hamilton. Fernando Alonso sem framlengdi við liðið sitt, McLaren fyrr í vikunni náði ekki að setja tíma. Glussaleki gerði vart við sig í bíl Spánverjans.Sebastian Vettel verður að eiga góða helgi til að halda í titilvonina.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton sýndi og sannaði aftur að hann er ógnar hraður á brautinni í Texas og var fljótastur á seinni æfingunni. Titilvonir Hamilton jukust á kostnað titilvona Vettel sem skautaði útaf á æfingunni og þurfti að nota mikinn tíma af æfingunni til að koma bílnum í stand. Þegar hann kom loksins út varð hann var við bilun í fjörðun og þurfti að koma inn aftur. Hann kom aðeins út undir lok æfingarinnar. Carlos Sainz fékk að spreyta sig í Renault bílnum í fyrsta skipti, hann var 0,005 sekúndum á undan Nico Hulkenberg. Daniil Kvyat snéri aftur í Formúlu 1 í dag eftir að Pierre Gasly hafði fengið tækifæri í bíl Rússans. Kvyat var rúmri sekúndu fljótari en Hartley. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 20:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fernando Alonso áfram hjá McLaren Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. 19. október 2017 21:15
Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00
Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020 Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020. 20. október 2017 19:00