Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour