Bílnum ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni Birgir Olgeirsson skrifar 6. nóvember 2017 11:08 Bryggjan sem um ræðir við Árskógssand. Ja.is Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á tildrögum banaslyssins á Árskógssandi er ólokið. Gunnar Jóhannes Jóhannsson, hjá rannsóknardeild lögreglunnar, segir að verið sé að skoða alla þætti og ræða við vitni til að komast að því hvað orsakaði slysið. Gunnar segir að bílnum hafi verið ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni þar sem hann stöðvaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. Um er að ræða bryggjuna við höfnina á Árskógssandi þar sem farþegar fara í Hríseyjarferjuna. Gunnar segir kantinn á þeirri bryggju lágan og enga fyrirstöðu fyrir bíl.Leiðindaaðstæður voru á vettvangi á þeim tíma sem banaslysið varð; snjókoma, bleyta, hálka og orðið dimmt.ja.isLeiðindaaðstæður voru á vettvangi á þeim tíma sem banaslysið varð; snjókoma, bleyta, hálka og orðið dimmt. „Aðstæður voru því frekar leiðinlegar,“ segir Gunnar. Þrennt var í bílnum, par og ungt barn, sem komst aldrei út úr bílnum. Fóru kafarar á eftir bílnum og náðu fólkinu í land. Gunnar segir vitni á vettvangi ekki hafa haft tækifæri til að gera nokkuð í stöðunni. Bíllinn sökk fljótlega eftir að hann fór í sjóinn. Fjara var á þeim tíma sem slysið varð, en byrjað að falla að samkvæmt flóðaspám. Var því fallið ekki mikið fram af bryggjunni að sögn Gunnars, um einn til tveir metrar.Um er að ræða bryggjuna þar sem farþegar fara í Hríseyjarferjuna.ja.isÍ tilkynningu frá lögreglunni sem barst skömmu eftir að tilkynnt var um slysið kom fram að það hefði átt sér stað um klukkan hálf sex síðastliðinn föstudag. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar og viðbragðsaðila fyrir sunnan vegna málsins. Fólkið var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri um klukkutíma síðar þar sem það var úrskurðað látið. Fólkið var búsett í Hrísey og á heimleið þegar slysið varð. Ekki er hægt að greina frá nöfnum þeirra að svo stöddu. Samveru- og bænastund verður haldin í Hríseyjarkirkju klukkan sex í dag þar sem íbúar eyjarinnar munu hittast og minnast þeirra sem fórust í slysinu. Dalvíkurbyggð Hrísey Tengdar fréttir Samveru- og bænastund í Hrísey Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand. 6. nóvember 2017 10:10 Þrír létust er bíll fór í höfnina á Árskógssandi Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra 3. nóvember 2017 22:42 Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira
Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á tildrögum banaslyssins á Árskógssandi er ólokið. Gunnar Jóhannes Jóhannsson, hjá rannsóknardeild lögreglunnar, segir að verið sé að skoða alla þætti og ræða við vitni til að komast að því hvað orsakaði slysið. Gunnar segir að bílnum hafi verið ekið á eðlilegum hraða eftir bryggjunni þar sem hann stöðvaði aldrei áður en hann fór fram af bryggjunni. Um er að ræða bryggjuna við höfnina á Árskógssandi þar sem farþegar fara í Hríseyjarferjuna. Gunnar segir kantinn á þeirri bryggju lágan og enga fyrirstöðu fyrir bíl.Leiðindaaðstæður voru á vettvangi á þeim tíma sem banaslysið varð; snjókoma, bleyta, hálka og orðið dimmt.ja.isLeiðindaaðstæður voru á vettvangi á þeim tíma sem banaslysið varð; snjókoma, bleyta, hálka og orðið dimmt. „Aðstæður voru því frekar leiðinlegar,“ segir Gunnar. Þrennt var í bílnum, par og ungt barn, sem komst aldrei út úr bílnum. Fóru kafarar á eftir bílnum og náðu fólkinu í land. Gunnar segir vitni á vettvangi ekki hafa haft tækifæri til að gera nokkuð í stöðunni. Bíllinn sökk fljótlega eftir að hann fór í sjóinn. Fjara var á þeim tíma sem slysið varð, en byrjað að falla að samkvæmt flóðaspám. Var því fallið ekki mikið fram af bryggjunni að sögn Gunnars, um einn til tveir metrar.Um er að ræða bryggjuna þar sem farþegar fara í Hríseyjarferjuna.ja.isÍ tilkynningu frá lögreglunni sem barst skömmu eftir að tilkynnt var um slysið kom fram að það hefði átt sér stað um klukkan hálf sex síðastliðinn föstudag. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar og viðbragðsaðila fyrir sunnan vegna málsins. Fólkið var flutt á sjúkrahúsið á Akureyri um klukkutíma síðar þar sem það var úrskurðað látið. Fólkið var búsett í Hrísey og á heimleið þegar slysið varð. Ekki er hægt að greina frá nöfnum þeirra að svo stöddu. Samveru- og bænastund verður haldin í Hríseyjarkirkju klukkan sex í dag þar sem íbúar eyjarinnar munu hittast og minnast þeirra sem fórust í slysinu.
Dalvíkurbyggð Hrísey Tengdar fréttir Samveru- og bænastund í Hrísey Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand. 6. nóvember 2017 10:10 Þrír létust er bíll fór í höfnina á Árskógssandi Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra 3. nóvember 2017 22:42 Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Sjá meira
Samveru- og bænastund í Hrísey Minnast þeirra þriggja sem fórust við Árskógssand. 6. nóvember 2017 10:10
Þrír létust er bíll fór í höfnina á Árskógssandi Rannsókn málsins er í höndum lögreglunnar á Norðurlandi eystra 3. nóvember 2017 22:42
Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4. nóvember 2017 18:45