Njarðvíkurkonur lögðu Stjörnuna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 21:00 Njarðvík er án sigurs í deildinni vísir/anton Njarðvík vann nauman sigur á Stjörnunni í úrvalsdeildarslag í 16 - liða úrslitum Malt bikars kvenna í körfubolta. Stjörnukonur voru skrefinu á undan mest allan leikinn, en þær leiddu í hálfleik 35-41 og fyrir lokaleikhlutann var staðan 62-69. Þá gáfu heimakonur í og sigruðu að lokum með þermur stigum 87-84. Bandarísku leikmennirnir fóru á kostum í dag. Shalonda Winton hjá Njarðvík var með 39 stig og 21 frákast. Hinu megin var Danielle Rodriguex með 38 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar. Í liði Njarðvíkur var aðeins einn annar leikmaður með yfir 10 stig, Hulda Bergsteinsdóttir skoraði 11. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var næstatkvæðamest hjá Stjörnunni með 14 stig. Njarðvík hefur enn ekki unnið leik í Domino's deildinni, en liðið er nú komið í 8 - liða úrslit bikarkeppninnar.Njarðvík: Shalonda R. Winton 39/21 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 11, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8, Björk Gunnarsdótir 8/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 8/5 fráköst, María Jónsdóttir 7/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 6, Erna Freydís Traustadóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 11, María Lind Sigurðardóttir 10/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5/4 fráköst, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0/3 varin skot. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Njarðvík vann nauman sigur á Stjörnunni í úrvalsdeildarslag í 16 - liða úrslitum Malt bikars kvenna í körfubolta. Stjörnukonur voru skrefinu á undan mest allan leikinn, en þær leiddu í hálfleik 35-41 og fyrir lokaleikhlutann var staðan 62-69. Þá gáfu heimakonur í og sigruðu að lokum með þermur stigum 87-84. Bandarísku leikmennirnir fóru á kostum í dag. Shalonda Winton hjá Njarðvík var með 39 stig og 21 frákast. Hinu megin var Danielle Rodriguex með 38 stig, átta fráköst og sjö stoðsendingar. Í liði Njarðvíkur var aðeins einn annar leikmaður með yfir 10 stig, Hulda Bergsteinsdóttir skoraði 11. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var næstatkvæðamest hjá Stjörnunni með 14 stig. Njarðvík hefur enn ekki unnið leik í Domino's deildinni, en liðið er nú komið í 8 - liða úrslit bikarkeppninnar.Njarðvík: Shalonda R. Winton 39/21 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 11, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8, Björk Gunnarsdótir 8/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 8/5 fráköst, María Jónsdóttir 7/7 fráköst, Ína María Einarsdóttir 6, Erna Freydís Traustadóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 38/8 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 11, María Lind Sigurðardóttir 10/7 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5/4 fráköst, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0/3 varin skot.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira