Skotárás í barnaskóla í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 19:45 Einhverjir eru sagðir særðir og nemendur skólans eru þar á meðal. Vísir/Getty Minnst fimm eru látnir eftir skotárás í norðurhluta Kaliforníu. Vopnaður maður hleypti af skotum á nokkrum stöðum og þar á meðal í barnaskóla í Rancho Tehama norður af Sacramento. Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. Sjö munu hafa verið fluttir á sjúkrahús og þar á meðal þrjú börn.Í fyrstu var haft eftir fjölmiðlum ytra að tvö börn hefðu dáið í árásinni. Þau dóu ekki heldur særðust en það hefur verið leiðrétt. Aldur þeirra sem dóu hefur ekki verið gefinn upp.Samkvæmt frétt NBC mun maðurinn hafa hleypt af skotum á nokkrum stöðum við og í skólanum. Hann er sagður hafa skotið á fólk að handahófi.LA Times segir að lögreglan telji að skotárásin hafi byrjað sem heimiliserjur og að maðurinn hafi hleypt af skotum á sjö stöðum. Heildarfjöldi látinna og særðra liggi ekki fyrir enn.Maðurinn hér að neðan, Brian Flint, segir að árásarmaðurinn hafi stolið bíl sínum og skotið herbergisfélaga sinn til bana. Hann segir að maðurinn heiti Kevin og að hann hafi verið að skjóta mikið úr byssum á undanförnum dögum. Sömuleiðis hafði hann hótað Flint og herbergisfélaga hans.Here is part of an interview with the man who says his truck was stolen and his roommate was shot and killed by the alleged shooter who is described as a known felon in his 50's named Kevin. #RanchoTehamashooting pic.twitter.com/ZNdwmdOwU7— Sara Stinson (@SaraStinsonNews) November 14, 2017 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Minnst fimm eru látnir eftir skotárás í norðurhluta Kaliforníu. Vopnaður maður hleypti af skotum á nokkrum stöðum og þar á meðal í barnaskóla í Rancho Tehama norður af Sacramento. Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. Sjö munu hafa verið fluttir á sjúkrahús og þar á meðal þrjú börn.Í fyrstu var haft eftir fjölmiðlum ytra að tvö börn hefðu dáið í árásinni. Þau dóu ekki heldur særðust en það hefur verið leiðrétt. Aldur þeirra sem dóu hefur ekki verið gefinn upp.Samkvæmt frétt NBC mun maðurinn hafa hleypt af skotum á nokkrum stöðum við og í skólanum. Hann er sagður hafa skotið á fólk að handahófi.LA Times segir að lögreglan telji að skotárásin hafi byrjað sem heimiliserjur og að maðurinn hafi hleypt af skotum á sjö stöðum. Heildarfjöldi látinna og særðra liggi ekki fyrir enn.Maðurinn hér að neðan, Brian Flint, segir að árásarmaðurinn hafi stolið bíl sínum og skotið herbergisfélaga sinn til bana. Hann segir að maðurinn heiti Kevin og að hann hafi verið að skjóta mikið úr byssum á undanförnum dögum. Sömuleiðis hafði hann hótað Flint og herbergisfélaga hans.Here is part of an interview with the man who says his truck was stolen and his roommate was shot and killed by the alleged shooter who is described as a known felon in his 50's named Kevin. #RanchoTehamashooting pic.twitter.com/ZNdwmdOwU7— Sara Stinson (@SaraStinsonNews) November 14, 2017
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira