Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin 10. nóvember 2017 10:01 Baptistakirkjan í Sutherland Springs verður rifin. Vísir/AFP Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38
Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30
Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30