Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 12:42 Páll er afar ósáttur við að vera ekki ráðherra í hinni nýju ríkisstjórn. visir/anton Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina. Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sjá meira
Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina.
Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sjá meira
Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30
Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21
Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23