Sjötti sigur Keflavíkur í röð en Valskonur áfram á toppnum | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 20:57 Danielle Victoria Rodriguez og Kristen Denise McCarthy fóru fyrir sínum liðum í kvöld. Vísir/Ernir Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira