Stjarna úr That 70's Show rekinn eftir ásakanir um nauðgun Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2017 17:22 Danny Masterson fór með hlutverk Steven Hyde í þáttunum That 70's Show. Vísir/afp Netflix hefur rekið bandaríska leikarinn Danny Masterson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum That 70‘s Show, eftir að fjórar konur hafa stigið fram og sakað leikarann um nauðgun. Masterson hefur unnið við framleiðslu á gamanþáttunum The Ranch. Variety segir frá.Í tilkynningu frá Netflix segir að framleiðendur hafi í kjölfar samtals innan fyrirtækisins, látið skrifa Masterson út úr þáttunum. „Hann vann sinn síðasta vinnudag á mánudag og framleiðslunni verður fram haldið í upphafi árs 2018 án hans,“ segir í tilkynningunni. Masterson hefur sjálfur lýst ásökununum sem hneykslanlegum og kveðst vonsvikinn í garð Netflix. „Lögregla rannsakaði ásakanirnar gegn mér fyrir rúmum fimmtán árum síðan og komst að þeirri niðurstaða að ekki væri fótur fyrir þeim. Ég hef aldrei verið ákærður fyrir brot og enn síður verið dæmdur,“ segir Masterson í yfirlýsingu sinni. Saksóknarar og lögregla í Los Angeles rannsaka nú ásakanirnar á hendur Masterson. Netflix hefur að undanförnu sætt nokkurri gagnrýni fyrir að hafa látið reka Kevin Spacey en leyft Masterson að halda störfum sínum áfram. MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mál Danny Masterson Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Netflix hefur rekið bandaríska leikarinn Danny Masterson, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum That 70‘s Show, eftir að fjórar konur hafa stigið fram og sakað leikarann um nauðgun. Masterson hefur unnið við framleiðslu á gamanþáttunum The Ranch. Variety segir frá.Í tilkynningu frá Netflix segir að framleiðendur hafi í kjölfar samtals innan fyrirtækisins, látið skrifa Masterson út úr þáttunum. „Hann vann sinn síðasta vinnudag á mánudag og framleiðslunni verður fram haldið í upphafi árs 2018 án hans,“ segir í tilkynningunni. Masterson hefur sjálfur lýst ásökununum sem hneykslanlegum og kveðst vonsvikinn í garð Netflix. „Lögregla rannsakaði ásakanirnar gegn mér fyrir rúmum fimmtán árum síðan og komst að þeirri niðurstaða að ekki væri fótur fyrir þeim. Ég hef aldrei verið ákærður fyrir brot og enn síður verið dæmdur,“ segir Masterson í yfirlýsingu sinni. Saksóknarar og lögregla í Los Angeles rannsaka nú ásakanirnar á hendur Masterson. Netflix hefur að undanförnu sætt nokkurri gagnrýni fyrir að hafa látið reka Kevin Spacey en leyft Masterson að halda störfum sínum áfram.
MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mál Danny Masterson Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira