Domino´s Körfuboltakvöld: Mörg ný andlit í úrvalsliði tíundu umferðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2017 13:30 Mynd/S2 Sport Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Kvennadeildin er mjög spennandi í vetur og það munar eins og er aðeins tveimur stigum á efsta liðinu og liði sem kemst ekki í úrslitakeppni (fimmta sætið). Staðan getur því breyst mikið í hverri umferð. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Snæfellingurinn Kristen McCarthy en hún er að fá þessi verðlaun í annað skiptið. Kristen McCarthy var með 38 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar í 77-68 útisigri Snæfells á Haukum. Hún var einnig með 3 stolna bolta og 2 varin skot. Kristen McCarthy var búin að vera í úrvalsliðinu áður á tímabilinu en sömu sögu er ekki hægt að segja af hinum fjórum leikmönnum liðsins sem koma frá Val, Skallagrími, Stjörnunni og Keflavík. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er líka fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Jóhanna Björk Sveinsdóttir úr Skallagrími var með 27 stig, 11 fráköst og 5 varin skot þegar Skallagrímur tapaði 79-82 á heimavelli á móti Val. Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni skoraði 20 stig og gaf að auki 5 stoðsendingar í 77-60 sigri Stjörnunnar á Njarðvík. Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val var með 13 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í 82-79 sigri Vals á Skallagrím en hún hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir úr Keflavík var með 16 stig, 5 fráköst og 3 stolna bolta í 74-66 sigri Keflavíkur á Breiðabliki. Hún hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna um helgina en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 3 er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í Keflavík sem fer fram klukkan 16.30 á morgun. Á sama tíma mætast lið Vals og Hauka á Hlíðarenda og Breiðablik tekur á móti Skallagrími í Smáranum. Lokaleikurinn er síðan leikur Snæfells og Njarðvíkur í Stykkishólmi sem hefst klukkan 14.00 á sunnudaginn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Kvennadeildin er mjög spennandi í vetur og það munar eins og er aðeins tveimur stigum á efsta liðinu og liði sem kemst ekki í úrslitakeppni (fimmta sætið). Staðan getur því breyst mikið í hverri umferð. Domino´s Körfuboltakvöld mun velja besta leikmanninn, besta þjálfara og fimm leikmanna úrvalslið í hverri umferð í vetur. Úrvalsliðið er valið undir sömu reglum og eru í gildi í deildinni það er einn útlendingur og fjórir íslenskir leikmenn. Besti leikmaður umferðarinnar var Snæfellingurinn Kristen McCarthy en hún er að fá þessi verðlaun í annað skiptið. Kristen McCarthy var með 38 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar í 77-68 útisigri Snæfells á Haukum. Hún var einnig með 3 stolna bolta og 2 varin skot. Kristen McCarthy var búin að vera í úrvalsliðinu áður á tímabilinu en sömu sögu er ekki hægt að segja af hinum fjórum leikmönnum liðsins sem koma frá Val, Skallagrími, Stjörnunni og Keflavík. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er besti þjálfari umferðarinnar en hann er líka fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Jóhanna Björk Sveinsdóttir úr Skallagrími var með 27 stig, 11 fráköst og 5 varin skot þegar Skallagrímur tapaði 79-82 á heimavelli á móti Val. Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni skoraði 20 stig og gaf að auki 5 stoðsendingar í 77-60 sigri Stjörnunnar á Njarðvík. Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val var með 13 stig, 4 fráköst og 4 stoðsendingar í 82-79 sigri Vals á Skallagrím en hún hitti úr 3 af 4 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Emelía Ósk Gunnarsdóttir úr Keflavík var með 16 stig, 5 fráköst og 3 stolna bolta í 74-66 sigri Keflavíkur á Breiðabliki. Hún hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Heil umferð fer fram í Domino´s deild kvenna um helgina en sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport 3 er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar í Keflavík sem fer fram klukkan 16.30 á morgun. Á sama tíma mætast lið Vals og Hauka á Hlíðarenda og Breiðablik tekur á móti Skallagrími í Smáranum. Lokaleikurinn er síðan leikur Snæfells og Njarðvíkur í Stykkishólmi sem hefst klukkan 14.00 á sunnudaginn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn